Fara á efnissvæði

Allar fréttir

Fréttir

Allar fréttir

18. júlí 2017

Svona er gaman að keppa í fimleikalífi

Fimleikakonan Auður Vala Gunnarsdóttir er sérgreinarstjóri í fimleikalífi á Unglingalandsmótinu á Egilsstöðum um verslunarmannahelgina. Auður Vala hefur búið til vídeó sem sýnir að fimleikalíf þarf ekki að vera flókið og hægt að gera einfaldar æfingar.

17. júlí 2017

Langafi forsetans var mikill UMFÍ-maður (1)

Fjallað er um alþýðufræðarann og lýðháskólafrömuðinn Guðmund Hjaltason í Morgunblaðinu í dag undir liðnum Merkir Íslendingar. Guðmundur, sem var mikill Ungmennafélagsmaður, var langafi Guðna Th. Jóhannessonar, forseta Íslands.

14. júlí 2017

Gummi tvíburi eignaðist fullt af vinum á Unglingalandsmóti UMFÍ

„Stemningin er á Unglingalandsmóti UMFÍ. Þar er maður frjáls, fær að vaka lengur, kynnist fullt af nýjum krökkum og alltaf úti með vinum sínum,“ segir Guðmundur Kári Þorgrímsson. Hann hefur farið á Unglingalandsmót UMFÍ frá barnsaldri.

13. júlí 2017

Búist við miklum mannfjölda á Egilsstöðum

„Þetta hefur verið mikil vinna en virkilega gaman. Við höfum grisjað í gegnum Selskóg og búið til hjólabrautir. Þetta eru ekki eiginlegir slóðar heldur alvöru torfærur fyrir fjallahjólafólk,“

10. júlí 2017

Margir keppa í 3-4 greinum á Unglingalandsmóti UMFÍ

Unglingalandsmót UMFÍ verður haldið á Egilsstöðum um verslunarmannahelgina. En hvað veistu um Unglingalandsmót UMFÍ? Hugmyndin að Unglingalandsmóti UMFÍ kom fyrst fram hjá Ungmennasambandi Eyjafjarðar (UMSE) árið 1991.

06. júlí 2017

Skráning í fullum gangi á Unglingalandsmót UMFÍ

Skráning er í fullum gangi á Unglingalandsmót UMFÍ. Mótið verður haldið á Egilsstöðum dagana 3.- 6. ágúst. Ungmenna- og íþróttasamband Austurlands (UÍA) heldur mótið með UMFÍ.

05. júlí 2017

Rósa: „Mér finnst æðislegt að vera sjálfboðaliði“

Rósa Marinósdóttir var heiðruð vegna skeleggrar framgöngu sem sjálfboðaliði á Unglingalandsmótinu í Borgarnesi 2016. Hún gekk tugi kílómetra á hverjum degi. Öll fjölskylda Rósu vann á mótinu. Sjálf vinnur hún fjölmarga daga á ári sem sjálfboðaliði.

05. júlí 2017

Svona verður þú sjálfboðaliði á Unglingalandsmóti UMFÍ 2017

Framlag sjálfboðaliða er ómetanlegur þáttur á Unglingalandsmóti UMFÍ. Ungmennafélagshreyfingin hefur í áraraðir verið drifin áfram af öflugu hugsjónarstarfi sjálboðaliðans.

04. júlí 2017

Nám í HR fyrir stjórnendur í félagasamtökum

Opni háskólinn í Háskólanum í Reykjavík (HR) og Almannaheill – samtök þriðja geirans – bjóða í haust og fram yfir áramótin 2018 upp á nýja námslínu í skólanum sem byggir að miklu leyti á hagnýtum verkefnum úr þriðja geiranum, það er félagasamtökum og sjálfseignastofnunum.