Fara á efnissvæði

Útgáfa

Skinfaxi

Skinfaxi er málgagn UMFÍ sem kemur út þrisvar sinnum á ári. Blaðið hefur komið óslitið út frá árinu 1909. Efnistökin eru fjölbreytt og áhugaverð, stútfull af efni úr hreyfingunni.

Ef þú hefur áhuga á að gerast áskrifandi þá geturðu haft samband við þjónustumiðstöð UMFÍ eða sent ósk um áskrift á netfangið umfi@umfi.is.

Mikill fjöldi tölublaða Skinfaxa síðustu árin er til á rafrænu formi. Þú getur smellt á tölublaöðin hér að neðan. 

Gerast áskrifandi?

Sendu okkur tölvupóst á netfangið umfi@umfi.is og við græjum málið!

Gerast áskrifandi

Eldri tölublöð